6.1.13

Bloggárið okkar, seinni hluti | Our blog-year, part two

Þá er komið að seinni hlutanum í upprifjun okkar á árinu 2012. Seinni hluta ársins vorum frekar uppteknar af bakstri eins og kom oft fram í blogginu okkar.

Í júlí mánuði var vinsælasti pósturinn hjá okkur um döðlugottið vinsæla. Svakalega einfalt og ferlega gott:

{Júlí}


Innblástur frá ferðalagi til Spánar fylgdi okkur inn í bloggið og í ágúst bökuðum við spænskar Magdalenur:

{Ágúst}


Herbergi yngri sonarins varð tilbúið í september og snáðinn var alsæll:

{September}


Enn meiri bakstur í október og þessi dásamlega hunangskaka er eitthvað sem allir ættu að prufa að baka ;)
{Október}


Í nóvember fengum við að kíkja inn á heimili góðrar vinkonu og sjá það færast í jólabúning:

{Nóvember}


Síðasti mánuður ársins rann upp og við vorum svolítið mikið uppteknar af Skeggja í honum desember ;)

{Desember}


Þá lýkur yfirferðinni, takk fyrir að fylgjast með litla blogginu okkar og endilega haltu áfram að kíkja inn :)

mAs

****

Our year review continues and here is a summary of the later part of the year:

July: We shared this delicious recipe of date goods, simply and very good.
August: Just back from a holiday in Spain and very inspired by all things spanish ;) This is a recipe for spanish cupcakes called Magdalenas.
September: M´s younger son´s room ready and he was very happy with it.
October: More baking, this time we shared a recipe for a delicious honey cake.
November: We visited a good friend who showed us her house dressing up for Christmas. She also shared a great idea for December countdown.
December:  In this last year of the month we were rather preoccupied with our little webshop, Skeggi.

That concludes our review, thank you for following our little blog and we hope you continue to drop in :)

mAs1 comment:

 1. Hi sweetie:)
  MMM...all these amazing goodies (cakes) makes me hungry...!:)

  ..and just love your januar-picture in last post!:)

  Have a happy new year and a great sunday!
  XoXo

  ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...