30.1.13

DIY áskorun | DIY challenge

... á sjálfa mig. Ég er með fulla möppu á Pinterest af skemmtilegum DIY (gerðu það sjálf) verkefnum...eitthvað sem ég "pinna" inn og hugsa: vá hvað það væri sniðugt að gera þetta með eða fyrir strákana, eða fyrir mig. Þannig að nú ætla ég að setja mér það markmið að velja eitthvað af þessum snilldarhugmyndum og framkvæma!

Hér eru nokkur dæmi um það sem hefur vakið áhuga minn en enn fleiri hugmyndir má finna í Pinterest möppunum mínum. Ef smellt er á myndirnar færistu oftast yfir á upphaflegu krækjuna og vonandi á leiðbeiningarnar líka.

Læt ykkur vita hvað ég vel - og get vonandi sýnt mynd af framkvæmdinni ;)


****

I am challenging myself this time; to choose and execute a DIY project from my filled to the brim Pinterest boards. I have come across so much cool stuff and great ideas that I keep pinning and thinking how great it would be to do this for/with the boys or for myself. So now it´s crunch time...choose and execute.

Here are some samples of what has caught my attention but you can take a look at my Pinterest boards to see more. If you click the pictures it will (often) take you to the original link and tutorials.

I´ll let you know what I choose and will hopefully be able to show you the results ;)


{Cardboard world}

{mini bow and arrow}
{magic wands - great tutorial can be found for this project}
{tin cans covered with scrap paper}
{IKEA spice shelves used for books}

Have a nice day!
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...