15.1.13

Ég {hjarta} ISAK / I {heart} ISAK


Við systur höfum ákveðið að "ég {hjarta}" verði fastur liður í okkar bloggi, í þeim flokki fjöllum við  um vörur, hönnun, blogg og allt það sem okkur finnst æði.

Í dag langar mig að fjalla aðeins um ISAK vörurnar. Ég hafði ekki spáð mikið í þeim fyrr en núna um jólin fékk ég æðislegan bakka í gjöf frá systkinum mínum, en systir mín er lengi búin að vera aðdáandi ISAK.

Þessar vörur eru frá sænska hönnuðunnum Söndru Isaksson, vörurnar eru hannaðar með heimili og barnaherbergi í huga, sjá umjöllun í pressunni og eins heimasíðu ISAK

Þessar vörur fást hér á landi í versluninni Artform á Skólavörðustíg.

 
***********
This christmast I got a wonderful gift from my sister; it was a tray from the Swedish designer Sandra Isaksson. She designs for homes and children and here you can find more information about these wonderful products: ISAK.


{ My beautiful tray}


Hérna kemur smá sýnishorn af þessum æðislegu vörum. | Here you can see a sample of Isak

{source}
{source}
 
{source}
{source}
{source}

{source}

Have a lovely day
S

1 comment:

  1. Thank you for stopping by my blog! A lot of things to look at on your blog. :)

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...