16.9.12

Gauraherbergi | Boys room

Loksins er herbergi yngri sonarins tilbúið en við byrjuðum í sumar á því að henda út draslinu úr vinnuherberginu og færa þann stutta þangað inn. Nú er hann fluttur inn og er alsæll...og foreldrarnir líka.

Ég á því miður engar "fyrir" myndir til þar sem þetta var eiginlega draslaherbergi...vinnuherbergi hljómar samt miklu betur ;)

****

We started the process of giving our younger son his own bedroom this summer and finally its ready. He is so happy with it and has been really good at sleeping in his own bed the whole night...which makes for a pair of happy parents.

I am afraid I don´t have any "before" photos of the room since this was a total clutter room...home office sounds so much better though ;)
 o&o
M

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...