18.8.12

Ég {hjarta} föstudaga | I {heart} Fridays

Fyrsta vinnuvikan búin eftir gott sumarfrí...og það minnir mig á hversu yndislegir föstudagar eru. Hér á bæ var haldið upp á föstudaginn með matarboði. Ekki voru réttirnir nú spænskir en þeir voru bornir fram í leirpottum sem við drusluðumst með heim í handfarangri...og jú einnig voru bakaðar Magdalenur sem eru spænskar bollakökur. Þar með lýkur hinu spænska þema ;)

****

First workweek over after a long summer vacation...which reminds me of how much I love Fridays. We celebrated Friday by having guests over for dinner. Although we didn´t make any Spanish dishes we served the food in the Spanish cookware we carried with us from Barcelona...and yes, we had Magdalenas (Spanish cupcakes) for desert. And with that we conclude the Spanish theme ;)
o&o
M

1 comment:

  1. Takk fyrir æðislegan mat,virkilega góður:-)
    Knús S

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...