17.1.13

Happy lights

Ég er svo ánægð með nýju seríuna mína að ég verð bara að deila henni með ykkur. Mér finnst gluggarnir mínir alltaf svo tómlegir þegar jólaljósin eru tekin niður og freistast því oft til að hafa þau lengur. Í þetta sinn var ég þó sæmilega fljót að rífa þau niður þar sem ég hafði augastað á Happy Lights seríu...var búin að láta mig dreyma um þær í svolítinn tíma og varð því kát þegar ég sá að þær fást hér á landi. Happy lights seríurnar eru þannig að þú velur sjálf litina á kúlunum...auðvelt að fá valkvíða!...og getur því haft seríuna eftir eigin höfði.

Ég er bara ansi glöð með mína og glugginn er ekki tómlegur lengur...er meira að segja farin að láta mig dreyma um aðra...í öðrum litum ;)

****

I am so happy with my Happy Lights and just wanted to share it with you. After taking the christmas lights down the windows look awfully empty and as I had had my eyes on Happy Lights for some time I was very happy when I discovered a store that sells them here in Reykjavík. The fun part, and what makes them so cool, is that you choose the color of your lights...but it is easy to get overwhelmed with the choices.

I am quite happy with my choice and have already started dreaming of another one...in different colors ;)Það er von á rigningarstormi í kvöld svo það er kannski viðeigandi að leyfa þessari að fljóta með, ég hyggst hafa það huggulegt innandyra og dást að nýju ljósunum mínum ;)

****

And since there is a rainy storm coming tonight it might be apropriate to end this post with this...I´ll be snuggling inside with my cosy lights ;)

{source}


o&o
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...