30.4.14

Gef í burt! | Give away!

Við erum með gjafaleik hjá honum Skeggja okkar....kíkið á það. Í boði er svona fínindis plakat í stærð 30x40cm. Góðir vinir eru gulls ígildi :)

****

We´re having a give away at our webshop, Skeggi, check it out. Chance to win a poster like this, in 30x40cm. The translation would be: Friends are like the stars, you can´t always see them but they are always there.





Þangað til næst...
mAs


28.4.14

Grænir gluggar | Green windows

Ég er alls ekki með græna fingur og í raun eru ófáar plönturnar sem ég hef stútað í gegnum árin...af misgáningi að sjálfsögðu. En á þessu árstíma, þegar allt er að lifna við fæ ég löngun til þess að hafa eitthvað grænt inni í húsinu og þá sérstaklega kryddjurtir. Það er bara eitthvað svo heimilislegt við að hafa kryddjurtir í eldhúsgluggunum og geta nýtt þær í matseldina. Þannig að nú er glugginn minn að verða svolítið grænn...komin með basilíku, steinselju, chilliplöntu og nokkuð stóra rósmarínplöntu. Eitthvað af þessu fékk ég hjá Stínu systur, sem fékk sko grænu fingurna í vöggugjöf, en eitthvað keypti ég...nú er bara að halda þessu á lífi ;)

Ég hef verið að rekast á flottar myndir á veraldarvefnum af kryddjurtum í gömlum dósum og finnst það ægilega flott. Spurning um að grafa upp gömlu dósirnar og skella í gluggann, eða klára fína Kushmi teið mitt og nýta dósina undan því.

****

I get the urge to get something green into the home at this time of year...even though I don´t have a good track record when it comes to keeping plants alive. It´s just so homey to have something green growing in your windowsill and to be able to use it in your cooking. So now my sill is getting greener and I already have rosmarin, basilic, parsley and a chilli plant in my kitchen. Some of these I got from my sister...she got all the green fingers ;) but some I bought...so now its up to me to keep it alive ;)

I´ve been seeing photos of herbs in vintage tins all over the internet and think it´s a cute idea. I should be able to find some tins in my cabins and I could aslo hurry up and finish my lovely Kushmi tea and use the tin from that.

{source}
{source}
{source}
{source}
{source
{source}

Sunny Monday on my side, loving it :)
m

27.4.14

Bestu snúðarnir

Eitt af því vinsælasta sem ég baka eru kanilsnúðar með súkkulaði glasúr. Ég er voða dugleg að prófa nýjar uppskriftir í leit minni að bestu snúðunum. Núna ákvað ég að prófa þessa uppskrift hérna 
Við vorum svo sannarlega ekki svikin af þessum snúðum, þeir voru búinir áður en ég vissi af :).



 Enjoy your day
 Knus S

25.4.14

Brunch...í kvöldmat? | Brunch...for dinner?

Ég elska brunch! Elska amerískar pönnukökur, beikon og allt tilbehörið. Þið getið því rétt svo ímyndað ykkur hvað ég var ánægð þegar við fengum einu sinni brunch í kvöldmat hjá góðum vinum okkar. Síðan þá hefur þetta verið nokkrum sinnum í kvöldmat hjá mér og alltaf slegið í gegn...hjá mér ;) og mínum mönnum. Þegar við fengum þetta hjá vinum okkar höfðu þau bætt ýmsu út í pönnukökurnar til að gera þær svona kvöldmatarlegri, s.s. pepperoni, sveppum, skinku og við gerum það stundum. En stundum höfum við þær bara venjulegar...með slatta af maple sírópi. Það er svo algert möst að hafa eggjahræru með og ekki spillir að hafa kartöflubáta, úr sætum eða venjulegum kartöflum.

Þessi póstur á sennilega ekki eftir að vinna nein hollustuverðlaun en ég mæli með að þið prufið að hafa svona í kvöldmat. Þið getið þá alltaf tekið góðan sprett eftir matinn...svona þegar þið eruð búin með eftirrétinn líka ;)

****

I love brunches...love the pancakes and the maple syrop, just the whole package. You can imagine my joy when we were invited to dinner at good friends and this was on the menu! Since then we sometimes have this for dinner at our house and the boys love it..and the parents as well ;)

Atlhough this post is probably not winning any health awards I recommend you try this for dinner sometimes. And if your conscience is giving you a hard time you could always go out for a run...after you´ve finished your desert that is ;)





Its Friday! Enjoy it :)
m

24.4.14

Sumarflóra | Summer flora

Gleðilegt sumar! Þó enn sé langt í að við getum valsað um á stutbuxum er þessi dagur alltaf gleðilegur...ekki síst fyrir það að hann merkir (oftast) að langur og strangur vetur sé á enda. Húrra fyrir því!

Ég er með eitthvert æði fyrir gömlum flórumyndum, helst svona kennslu/skóla myndum...eitthvað sem hefur verið notað í náttúrufræði sautjánhundruðog... Auðvitað væri frábært að detta niður á eins og eina gamla en annars er hægt að kaupa þær nýjar með þessu gamla útliti. Það er því kannski vel passandi að taka einn póst með fallegum blómamyndum á þessum fyrsta degi sumars...

****

It´s the first the of summer (on the calendar) here in Iceland and surprisingly its fairly warm...a hint of summer in the air.

I´ve been craving one of these vintage botanical prints for quite some time, preferably one that was used in a school back in the days ;) Unfortunately I haven´t stumbled upon one but I´ll keep searching and if I can´t find a vintage one there´s always the possibility of buying a new one with an old look.

So, to celebrate the first day of summer, here is a flora inspiration...


{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
{source}

Eigið ljúfan dag
m

18.4.14

Það sem af er fríi | Easter break

Hrærigrautur af myndum frá því sem við höfum verið að sýsla í páskafríinu...og nú er það sumarbústaður :)

****
A mix of photos of what we´ve been up to in our Easter break...and now it´s off to a cottage trip :)









Vona að þið njótið frísins í botn!
Hope you are enjoying your Easter break to the fullest!
m

7.4.14

Mánudagsfimma... | Five on a Monday

Fimm hlutir sem gleðja á blautum mánudegi....

1) Páskarnir nálgast...tilefni til að skreyta heimilið með fallegum og björtum litum
2) Vorið er að koma, náttúran að lifna við og hægt að fara í skemmtilega göngutúra
3) Það er rigning....ekki alltaf uppáhalds, en vorrigning getur verið frískandi og yndislegt að fara í göngutúr í stígvélum og stappa í pollum ;)
4) Þessi var bökuð í gær og það er afgangur...spurning hver verður fyrstur heim og nær síðasta bitanum
5) Fullt af nýrri tónlist í símanum...gaman að labba í vinnuna og heim aftur :)

****

Five things that make me happy on this rainy Monday...

1) Easter around the corner and time to let some color into the home
2) Spring is also around the corner, nature coming alive..time for long walks
3) It´s raining...usually not my favorite, but spring rain is so refreshing...why not take a walk in your wellies and jump in puddles :)
4) This one was baked yesterday and there is a slice left...the first one home today might be the lucky one!
5) Just loaded my phone with good music, look forward to walk to work...and back home :)


{source}


Hvað gleður þig í dag? | What makes you happy today?
Skelltu einni athugasemd inn á facebook síðu mas og segðu okkur hvað gleður þig í dag....þú gætir unnið plakat frá Skeggja :)
m

6.4.14

Stelpuherbergja-hugstormun | Girlsroom brainstorming

Við systur erum svo heppnar að mega skipta okkur aðeins af innréttingu herbergis fyrir litla næstum-því-þriggja-ára frænku. Það finnst okkur ekki leiðinlegt og erum byrjaðar að sanka að okkur hugmyndum og spögulera á fullu ;)

****

We have an almost-three-year-old niece who´s getting her own room and we get to have our hands in the decoration of it. And we have already starting brainstorming and collecting ideas ;)



{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
Have a nice Sunday!
m&s

5.4.14

Fallega borgin mín / My beautiful city

Borgin mín er önnum kafinn þessa dagana við að klæðast í vorskrúðann, enda veðrið búið að vera með eindæmum gott. Allstaðar er fólk á rölti að njóta veðurblíðunnar og við tókum líka stroll á fallegum degi. Það er bara eitthvað svo upplífgandi við að sjá grasið grænka og tréin byrja að laufgast :)

****

My city is busy these days putting on her spring clothes and we´ve had such nice weather. Everywhere you go you can see people outside walking and enjoying the good weather and we also went for a stroll on a lovely day. It just does something for ones spirit to see the grass getting greener and the leaves starting to sprout :)






Njótið dagsins
Knús
S

2.4.14

Páskagír | Easter mood

Er ekki alveg að koma páskagír í okkur? Kominn tími til að fara að föndra eitthvað krúttlegt í björtum litum, sækja grein út í garð og gera svolítið vorlegt? Það held ég nú :)

****
Isn´t it just about time to get into the Easter spirit? Here is a little Easter inspiration...

{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
{source}

Eigið ljúft kvöld!
m



Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...