8.1.13

Jóladagbókin - Christmas diary



Það er sennilega flestum farið að klæja í fingurna með að taka jólaskrautið niður,ef þeir eru þá ekki þegar búnir að því. Vanalega hef ég verið mjög treg til að pakka jólaskrautinu mínu niður og oftast framlengt jólin aðeins, en því er öfuggt farið núna, strax á nýjarsdag var mig farið að hlakk til að pakka því niður, aðalega er það vegna þess að ég get ekki beðið eftir að byrja að skipuleggja heimilið, sauma, smíða og föndrast, svo núna þarf ég að koma jóladótinu í geymslu og taka aftur upp saumdótið mitt sem ég holaði niður í geymslu yfir jólin. Eitt af því sem ég geng nú frá ofan í kassa er jóladabókin mín, þ.e. þegar ég er búin að klára að gera upp þessi jól :). Ég byrjaði að skrifa í þessa bók jólin 1999 og hef skrifað jólaminningar í hana síðan þá, þó verið mjög miss dugleg. Núna þegar ég glugga í bókina þa finnst mér æðislegt að lesa í henni og er frekkar svekkt yfir að hafa ekki verið duglegri að skrá niður jólahaldið.  Um miðjan nóvember dreg ég fram bókina og ..Uppstetniginn á bókinni hjá mér í bókinni fyrir hvert ár svipaður. 
Undibúningur jólana, þ.e. hvað langar mig að gera í desember og hvernig ætla ég að gera það.
Jólahaldið þar skrái ég hvernig dag fyrir sig, Aðfangadagur, Jóladagur og sfrv. hvað á daga okkar hefur dryfið, uppáhalds jólalögin, matarboð tilfinning og upplyfanir.
Jólagjafir, bæði gjafir sem við gefum og eins þær sem berast í hús, það hefur sýnt sig að það getur komið að góðum notum, uppá að gefa ekki sama eða svipaða hluti aftur og aftur til sömu fjölskyldunar.
Áramótin maturinn, skreytingar, og viðburðir.
Uppgjör endurmat á jólunum, hvað hefir mátt fara betur og aðalega hjá mér, það sem mig langaði að gera en náði ekki að gera eða hugmyndir af skemmtilegu að gera fyrir eða um næstu jól.

Ég mæli eindregið með því að halda svona bók og sé mest eftir því að hafa ekki byrjað fyrr, get rétt ímyndað mér hvað það hefði verið kósý ef ég gæti lesið úr svona jóladabók síðan ég var barn.


 *************
Now after 14 days of Christmas and much longer time since I started to decorate my home, it is time to start packing down my Christmas decoration. Usually I linger little bite with packing it all down and maybe keep Christmas with me few days longer, but not this year. I can’t wait to get everything in to boxes. So I can get all my sewing and crafting stuff out of the storage and start working on new ideas. One of the things I now but into storage is my Christmas dairy, but first I have to review the Christmas Holliday. I started keeping Christmas dairy in 1999 and I regret mostly that I did not start earlier I really recommend to everyone to keep this kind of dairy. I can be so much fun especially for the kids to read from it later in live. I n my dairy I put, Christmas planning, what I did during Christmas, the gift I gave and received and in the end what I would like to do better or new next Christmas.  



{source}
{source}
{source}
Eigið góðan dag knús 
S

2 comments:

  1. Takk fyrir innlitið á síðuna hjá mér, ég sé að þið systur eruð með fjölbreytt og skemmtilegt blogg og rjúkið núna á listann af áhugaverðum bloggsíðum!

    ReplyDelete
  2. Þetta er frábær hugmynd, -erla

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...