29.4.13

Q&A - Ellen Giggenbach

When we came across Ellen Giggenbach´s work on the internet we just had to get a closer look and get to know her a little better. We share her passion for colorful illustrations, paper projects and mid-century influence. Ellen lives in New-Zealand and she was so kind to let us bombard her with some questions ;)






Where did you study?
I went to high school in New Zealand. Art was defiantly my best subject! Then our family moved to Vienna in Austria for 3 years so my father could work at the United Nations. I liked the atmosphere of the Graphic Design School more than the very fancy Fine Art Academy so I chose to go there till we came back to New Zealand. I then completed 3 years Design School in Wellington and was awarded a Diploma with Distinction in Graphic Design.




Did you always aim at becoming an illustrator?
As a child our family was very crafty, My mother was a professional seamstress, My father was a geochemist but he loved to paint and make furniture and my sister and I loved to draw, sew and knit our own clothes (mainly because at that time New Zealand was very behind in fashion!)

How would you describe your style?
Even though you could call my style Collage because it involves cutting and arranging paper, it is quite formal and graphic.
I grew up surrounded by German traditions (my father carved folk flowers and birds into our Kitchen cupboards),because of this, my work often looks quite Scandinavian and folksy.
I am absolutely passionate about Mid century Design especially children's book illustrations, I particularly love the bright and unusual colour combinations.
I also like very simple beautiful shapes and for me straight lines and circles are the most simple so you will notice my art is almost only made up of these 2 things!




Could you tell us a little about your projects?
During my career I have created designs for most products, I have just finished 2 amazing paper craft books, I have created designs for many greeting cards and stationery products. Recently my designs where featured on Valentines Packaging for the Hyundai Department store in South Korea.

Do you have a project or a piece of work that your are the most proudest of?
My most recent paper craft books which feature a complete Zoo and Town that you can assemble has to be a highlight.




How is your daily life in New-Zealand?
I live in a beautiful little village across from our capital city called Wellington in New Zealand.
I live very near to the hills and forest and the ocean. My home which I share with my husband and two teenage boys is an original mid century house filled with vintage treasures that I love to collect.
I have a lovely sunny studio which I work in every day as soon as the children have left for school.




How is it living in this beautiful country?
I love living in New Zealand for many reasons but the main one is that the culture of New Zealanders or "Kiwis" as they are often called is very relaxed and easy going, they are very  accepting of individually and do not pressure you to conform.




Where do you get your inspiration from?
I love to visit sites such as Pinterest to enjoy images of mid century illustrations and design.The images are so joyful, as soon as I have looked I just want to start a new piece of art!

Do you have a life motto? Something that you find inspirational and drives you?
I have learnt to relax and enjoy the little things in life. Every day I go for a walk, and instead of looking down, I look around me at the flowers and birds, smells and colours, it's about living in the moment,
It helps me appreciate my lovely life!



{source}

 ***

Thank you Ellen for letting us "pick your brain" ;)

Ellen has a website that we recommend you take a look at and also an Etsy site where you can buy some of her lovely stuff.

Ellen has offered to give to a lucky reader one of her beautiful projects; the paper birds mobile which comes in a set of three. All you have to do is leave a comment here on the blog, wait for us to announce the lucky one and start crafting. We will send the pdf file to the lucky one and you do the assembling...and if you don´t have a printer we can send it to you (the paper mobile that is..not the printer ;)



So hurry up and leave a comment...you have until Wednesday!
Enjoy your evening,
mAs

All photos come from Ellens website and her Etsy store.

28.4.13

Lautarferð | Picnic

Þá erum við búnar að fara í fyrstu lautarferð "sumarsins". Við elskum lautarferðir og tókum því mjög hátíðlega að sumarið væri komið á fimmtudaginn síðasta og skunduðum í lautarferð. Að vísu var frekar kalt og við enduðum með því að pota okkur í sólríkt og skjólsælt skot á skólalóð...þannig að þetta var svo sem ekki lautarferð í eiginlegum skilningi. En við höfðum það kósí, gæddum okkur á góðgæti og börnin léku sér á leikvellinum.

Framundan er svo sumarið með fjöldamörgum lautarferðum...í betra veðri :)

****

We took the fact that last Tuesday was the first day of Summer on our calendar very seriously and set out for a picnic. We love picnics and this one was very nice, albeit rather cold and the location wasn´t in a green field or a forest...rather a sunny and fairly warm port by a school. But we had a basket, a blanket and something good to munch on and the kids loved playing on the school yard.

And we comfort ourselves with the thought that the whole summer is ahead with many picnics...and hopefully better weather :)




Á morgun ætlum við að pósta fyrsta viðtalinu okkar, við flotta listakonu sem býr í Nýja-Sjálandi. Og því fylgir smá glaðningur fyrir heppinn "kvittara" þannig að fylgist með...

***

Tomorrow we will be posting our first interview, with an artist living in New-Zealand. And along with that interview comes a little treat for a lucky "commenter" so stay tuned....



Enjoy your day!
mAs

25.4.13

Gleðilegt sumar! | Happy summer!

Við tökum á móti sumrinu með sól í hjarta...almanakssumrinu að vísu en það styttist í að hið raunverulega sumar gleðji okkur með nærveru sinni.

Í dag tökum við okkur frí frá saumaskapnum, ánægðar með afrakstur gærdagsins (þó nokkrar snyrtibuddur og uglur sem liggja eftir daginn) og ætlum að njóta útiveru. Stóðumst þó ekki mátið og skutluðum í Ástarveggspjald...enda gott að hafa þessi fleygu orð fyrir augunum dag hvern ;)

Hvaða lit líst þér best á?

****

First day of Summer here in Iceland and even though it is a bit nippy out there we already have Summer in our hearts. The real Summer will hopefully make an appearance sooner than later.

We are taking time off today from sewing, quite happy with the products from yesterday (quite a few pouches and some owls were born) and are planning to enjoy the outdoors.  However we couldn´t resist testing out our new Love prints with those famous words...nice to have that on your wall as an inspiration.

Which color do you like the best?




Don´t be shy to leave a comment ;)
mAs

24.4.13

Saumað eins og vindurinn | Sewing like the wind

...hvurning sem hann saumar nú ;) En við systurnar erum þessa dagana á haus í saumaskap og framleiðslu og heimilið ber vitni um það. Borðstofuborðið undirlagt í efnum, tvinnakeflum, skurðarbrettum og saumavélum. Já það dugar sko ekki ein saumavél undir svona framkvæmdir!

Bloggið er því kannski aðeins útundan þessa dagana en við reynum þó að henda einhverju hérna inn. Og mikið óskaplega væri nú gaman að heyra frá ykkur sem kíkið hér inn, og við sjáum að það er nú dágóður slatti...eitt lítið hæ myndi gleðja okkar litlu hjörtu :)

****

...however the wind sews, we´re not quite sure ;) But we are definately in a sewing mode these days and our homes suffer a bit for it. The diningtable is covered with fabric, twine, zippers and sewing machines...yes, because one is not enough!

The blog also suffers a bit while we are in this mode, but we will try not to neglect it too much. But it would we oh-so-nice to hear from your dear readers once in awhile...a little hello puts joy in our hearts :)




Enjoy your day - rain or shine...or snow!
m

22.4.13

Viska dagsins | Todays wisdom

Höfum þessi orð í huga á þessum fallega mánudegi....

****

Let´s keep those words in mind on this lovely Monday...





Enjoy your day!
m

20.4.13

Franskar makkarónur | French Maccarones

Eftir að hafa hafa safnað kjarki um tíma, lét ég loksins verða af því að prófa makkarónubakstur.  Mér leist svo vel á uppskriftina hjá http://www.evalaufeykjaran.com.
Þessi uppskrift virkaði nógu einföld til að ég legði í að prófa svo er uppsetningin mjög auðskiljanleg, svo var þetta myndband á  http://www.youtube.com. Þannig að ég dreif mig bara í að prófa enda von á nokkrum eðaldömum í heimsókn.  Ég ákvað eftir smá umhugsun að hafa mínar kökur bleikar, prófa örugglega fleiri liti seinna. Þrátt fyrir að hafa fylgt uppskriftinni nokkuð nákvæmlega, mistókst aðeins fyrsta ofnplatan, þannig að ég prófaði að vanda mig aðeins betur við að sprauta þeim á plötuna og skella svo plötunni aðeins fastar í borðið til að losna við loft úr kökunum og viti menn það tókst líka mikið betur, en þær voru samt aðeins of flatar. Ég ákvað að setja bara hefðbundið smjörkrem í kökurnar, en næst ætla ég að prófa rjómakremið sem Eva Laufey var með í sinni uppskrift. Kökurnar voru mjög bragðgóðar en alltof sætar, þannig að rjómakrem kæmi betur út fyrir minn smekk.

********
After having admired the French Maccaron for some time, I finally decided to try to make them myself. I used a recipe from this page http://www.evalaufeykjaran.com and also I found this great video on youtube that was very helpful. I was pretty satisfied with them, they tasted very good but the look was not as I had hoped for, in the first round they had too much air in them and in the second round they where too flat.  But pratice makes perfect and I will definately try to make maccarons again. In this recipe I used butterfrosting so they where too sweet, next time I will try some new frosting or creme.






Enjoy your weekend
Knús 
S

18.4.13

Lítil gróðurhús / DIY small greenhouse

Nú þegar vorið er komið í loftið þá fæ ég mikin fiðring í fingurna að setja niður fræ og rækta eitthvað fallegt. Þar sem veðurfarið okkar er ekkert sérstaklega milt og allra veðra von er á sumrin, þá þarf oft að gera ráðstafanir til að halda lífi í viðkæmum plönum eða hreinlega að rækta þær innandyra. Hérna koma nokkar sniðugar hugmyndir um hvernig útbúa má hagstæð uppvaxtarskilyrði fyrir plöntur.
********
Now when spring is in the air, I can feel my fingers longing for something green to nurture and grow. But the weather here is not always very good for sensitive plants so it can be necessary to make some arrangements to help them stay alive. Here are some easy ideas to help you make a good environment for your plants to grow up in. 

{source}


{source}

{source}
{source}
Enjoy your day
Knús 
S

16.4.13

Skemmtileg blogg | Fun blog

Eins og vanaleg má finna hafsjó af skemmtilegum bloggsíðum á netinu. Þær sem ég mæli með núna er ég nýlega byrjuð að fylgjast með og finnst þær voða skemmtilegar og fjölbreytilegar. Ég er sérstaklega hrifin af síðum sem gefa manni innblástur og fær mann til að langa til að prófa sjálf.

*********
As usually there is no lacking of good blogpages, the one I recomend here I have recently started following. They are diverse, fun and full of good inspiration. I especially love blogs that give me inspiriation and makes you want to DIY.



Design Mom er með fullt af skemmtilegum hugmyndum eins og þennan DIY garðyrkjubaka, sem reyndar er sagður páskabaka en mér finnst hann geta alveg gengið í allt sumar.

 **********
Design Mom is a very lovely page, I liked this spring tray very much, its acutally called an Easter tray but I´m making a spring tray from this idea :)

Design mom


Mig er lengi búið að langa til að prófa að baka makkarónur, held að nú sé alveg að koma að því að ég prófi að baka þær, hef reyndar ekki einu sinni smakkað á þeim svo það er eins gott að bragðið sé eins gott og útlitið :)

********

One of the things on my "To do list" is to bake macarons, I have never tasted them but I count on the taste beign just as good as the look :).
 
Ladurée Macarons



Bloggið hennar Emmu Lamb er mjög fjölbreyt og skemmtileg

********
 Emma´s Lamb blog is also one of my new favorit blog


emma lamb

Enjoy your day
Knús 
S

15.4.13

Bökunarpósturinn! | The baking post!

Þá er komið að bakstursblogginu enda fátt meira huggulegt en að eiga góða köku til að maula eftir að heim er komið úr erilsamri vinnu....já ég veit að ég ætti kannski frekar að narta í gulrót...en stundum er bara svo gott að eiga smá heimabakað ;). Ég bakaði sem sagt um helgina og ekki bara eina köku heldur tvær. Kanilkakan frá Eldhússögur úr Kleifarselinu varð fyrir valinu enda er ekki hægt að standast kanilsykur og haframjöl...það er bara ekki hægt. Hin kakan er upp úr sænskri uppskriftabók sem ég held mikið upp á og hér kemur uppskriftin að henni:

****

I  decided to do some baking this weekend, it is so nice to have something homebaked when you come home after a busy day. This is a traditional swedish sugarcake, sockerkaka, and I had tasted it once before...it´s easy to make and tastes really nice, especially if you pour some frosting over it. The recipe comes from a swedish recipe book I once bought in Stockholm. I am afraid the recipe is only in Icelandic this time...sorry for that. But I plan on putting it in here in english as soon as I can. Until then you can check this one out, in swedish ;) 




Eigið notalegt mánudagskvöld! | Have a nice Monday evening!
m

14.4.13

Mynd dagsins | Photo of the day

...það má finna sér ýmislegt til dundurs á svona fallegum sunnudögum :) Vona að þið séuð að njóta dagsins!

****

...there so many different ways you can spend a beautiful Sunday :) Hope you are enjoying yours!




13.4.13

IKEA hack...

...er að breyta IKEA vörum í eitthvað annað, breyta notagildi þeirra, gera þær aðeins meira töff og svalari. Það er hægt að finna urmul af svona hugmyndum á netinu, bara slá inn IKEA hack eða hackers og hugmyndunum mun rigna yfir ykkur.

Margt af þessu kemur ansi skemmtilega út og sýnir hvað fólk getur verið hugmyndaríkt. Sé fyrir mér að næsta IKEA ferð verði með öðrum blæ, á örugglega eftir að horfa á hlutina með það í huga hvernig hægt sé að "hakka" þá ;)

****
...is a term used for when IKEA products are "pimped-up" (for lack of a better word). The products are altered and used for something completley different than they were designed for. You can find loads fo ideas on the internet, just search for "IKEA hack" or "IKEA hackers" and the ideas will come pouring.

Some of the hacks are really clever and show how people can be resourceful and creative. I imagine that my next trip to IKEA will be different than the previous ones since now I´ll be looking at the products with hacking in mind ;)


{source}
{source}
{source}
{source}

Well, I´m off to brunch with my best girls. Have a great day!
m

12.4.13

Feng shui

Á mínu heimili eru föstudagar með fastadagskrá, það er byrjað á tiltekt, svo er farið að versla, kvöldmatur er nánast alltaf pizza svo um kvöldið er kósý kvöld með góðri mynd og snakki (hjá börnunum, þeim finnst það alveg ómissandi ). Núna á ég semsagt að vera að taka til en eins og svo oft áður þá gleymir maður sér aðeins og finn ýmislegt annað að gera :). Ég hef lengi verið hrifin af Feng shui spekinni, finnst mjög margt athyglisvert og skemmtilegt að finna þar.  Eins og Feng shui reglurnar þær eiga að mér finnst heima inn á hvað heimili sem er, eru hálfgerðar þrifa reglur.

Myndir frá Ranvitas Blog



Ranvitas Blog

Feng shui reglur fyrir heimilið:
  • Lofta út
  • Heilbrigð blóm, þau hreinsa og gefa orku
  • Halda hreinu
  • Lifandi eldur
  • Spila tónlist sem gleður þig
  • Búa um rúmið
  • Pússa gluggana
  • Taka til, það gefur pláss og yfirsýn
  • Flokka hluti
  • Loka klósettsetunni
  • Ekki hafa neitt bak við dyr
  • Klára verkefni og vera tilbúin að byrja ný
  • Hafa ekkert ofan á skápum
  • Hafa bara hluti á heimilnu sem þér þykir vænt um og /hafa þýðingu fyrir þig
  • Hafa ekkert undir rúmum
  • Hafa góða lýsingu
Þetta eru nú ekki flóknar reglur og skemmtilegt að skoða þær. Nokkrar af þeim á ég þó erfitt með eins og er, t.d. að hafa ekkert undir rúminu og ekkert bak við hurðar, það bara hentar mér og mínu heimili ekki eins og er allavegna :).

Ranvitas Blog


{source}

Enjoy your weekend
Knús
S

8.4.13

Kíkt í búð | Downtown shopping

Við systurnar, ásamt móður okkar, röltum niður í bæ einn góðan veðurdag í síðustu viku. Veðrið var yndislegt, vor í loftinu og borgin iðaði af lífi. Eins og lög gera ráð fyrir rekur maður nú nefið inn í nokkrar búðir á svona bæjartölti og ein af þeim sem við kíktum í var Aurum í Bankastræti.

Það kannast nú án efa margir við Aurum skartgripina en vita kannski ekki að Aurum er einnig lífstílsbúð sem selur skemmtilegar vörur af ýmsu tagi. Þarna má t.d. finna vörur frá Donna Wilson, Mini Labo, Isaak, ásamt fullt af flottri íslenskri hönnun. Þegar við systur vorum búnar að taka nokkur andköf yfir flottheitunum ákváðum við að fá leyfi til að munda myndavélina...sem við fengum :)

****
On a beautiful sunny day last week we strolled downtown with our mother, to peek into some stores and have some café. The weather was lovely and Spring was in the air...and of course we browsed a shop or two. One of the stores, Aurum, fascinated us and we just had to pull out our camera to share all the loveliness with you. They are mainly known for their wonderful jewellery designed by Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir but they also have a variety of wonderful products from designers and brands from all over the world such as Donna Wilson, Mini Labo, Isaak, as well as products from Icelandic designers.




Kíkið við næst þegar þið strollið í bæinn! | Check them out if you happen to be in downtown Reykjavík :)
mAs


7.4.13

Bakað á sunnudegi | Sunday baking

Segir ekki gamalt máltæki "sunnudagur til sælu?  Hvað er svo sem meira sæla en fá sér nýbakaða súkkulaðiköku með sunnudagskaffinu. Ég bakaði í tilefni dagsins súkkulaðiköku frá Eldhússögur úr Kleifarselinu, frábært matarblogg, fallegt og þægilega uppsett. Þessi kaka kallast besta skúffukakan, sjá uppskrift hérna en ég set hana reyndar í tvö kringlótt form, því mér finnst skemmtilegra að bera þær fram svoleiðis :)

Þetta er í þriðja sinn sem ég baka þessa köku og þetta er eina súkkulaðikakan sem ég hef bakað sem klárast samdægurs. Ég held að það hljóti að segja eitthvað til um ágæti þessarar uppskriftar. Ég geri reyndar örlitlar breytingar á kreminu; ég set 100 gr af bræddu suðusúkkulaði og smá rjómaslettu út í kremið en minnka kakómagnið í staðinn um helming en það er bara smekksatrið hvernig maður vill hafa kremið sitt :)

*********************
"Sunday for happiness" says an old Icelandic saying and what makes you more happiness than eating a new baked cake :) So today I dediced to do some baking, this recipe is from Eldhússögur úr Kleifarselinu which is a great food blog that I like very much; it is cute and easy to use. This cake is called "The best chocolate cake" and the recipe you can find here: I made small changes in the frosting by adding 100 gr dark chocolate and a bit of cream and reduced the cocoa by a half, just to make it more my way :)


Svona leit kakan fyrst út / First the cake looked like this

Svo bjó ég til örlítið meira krem :) / Then I made litle bit more frosting :)



Enjoy your day
Knús
S

4.4.13

Slappaðu af | Unwind

Það er svo notalegt að eiga griðastað, notalegan sófa eða uppáhalds stól.

Hringa sig þar með kaffibolla og blað eða bók...eiga stund með sjálfum sér...

Átt þú uppáhalds stól eða stað til að slaka á?

****

It is so nice to have that special place where its good to unwind; a cosy sofa or a favorite chair.

Where you can snuggle up with coffee and a book or a magazine...just to have a quiet moment to yourself...

Do you have a favorite chair or a place to unwind?

{source}
{source}
{source}
{source}
{source}

Have a relaxing day....or at least give yourself a chance to relax when you get home from work today.
m
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...