16.1.13

Framkvæmdagleði | Productivity

Loksins tókst okkur systrum að hrista af okkur eftir-jóla-slenið og fara að gera eitthvað af viti. Við pössuðum reyndar að hafa góðan bita við höndina á meðan saumað var og hún Victoria Spongecake klikkar ekki, munum örugglega deila með ykkur uppskriftinni fljótlega. En afrakstur dagsins er dásamlegur, þó við segjum sjálfar frá og ætlum við að leyfa myndum af einhverju af góssinu að fljóta hér með...og þeir sem heillast af einhverju geta kíkt við í litlu vefbúðina okkar :)

****

We finally managed to shake the post-christmas-daze and get creative. To make sure we had a decent support through out the day while sewing we baked a delicious cake; Victoria Spongecake....and she did the trick ;) The recipe will definately be shared soon. We are quite happy with what we achieved today and want to share it with you...and if you fancy something you can find it in our little webshop ;)Eigið ljúft kvöld | Have a lovely evening
mAs

2 comments:

  1. Æðislega sætar vörur..koddarnir eru svo sætir: -)
    Kv. Erla Kolbrún

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...