27.7.12

Flóamarkaðs-fundir | Fleamarket-finds

Hef verið dugleg að kíkja við í Góða hirðinum og öðrum þess háttar stöðum. Stundum er maður heppinn og stundum ekki. Ég á einmitt góða vinkonu sem er sérstaklega heppinn að finna flott góss, ég er bara byrjandi...en stundum dettur maður í lukkupottinn. Ég er sérstaklega ánægð með Catherine Holm skaftpottinn minn, hann er algert yndi :) Var líka rosalega ánægð með einn af vinum He-Man en því miður lifði hann bara ca. 10 mín. eftir að hann kom heim, teygjan orðin ónýt.

****

Sharing with you some of my fleamarket finds. Sometimes you get lucky and sometimes you find nothing of value. I am especially happy with my Catherine Holm enamelware casserole, love it :) Was also really happy with one of He-Man´s friends but unfortunately he only lived for about 10 minutes after he came home, the elastic that holds the feet together snapped.



Föstudagur í dag og sólin skín, njótið dagsins | Sunny Friday and the sun is shining on my side, enjoy your day *
M

25.7.12

Framkvæmdir í gangi | Work in progress

Nú standa yfir miklar framkvæmdir og heimilið því í rúst...drengirnir fá loks sitt hvort herbergið. Get vonandi sýnt ykkur myndir fljótlega en læt duga í bili að skella með innblástursmyndum af uppáhaldsefninu um þessar mundir: barnaherbergi og fylgihlutum í það...

*****

My house is a mess these days as we are in the midst of arranging seperate bedrooms for the boys. Hope to show you some photos soon but until then here is some inspiration of my favorite subject these days: childrens rooms and everything that follows...

Retro poster would look good on the wall - {source}
Mr. Frank Fox cushion from Ferm Living
Love love love this room - {via A Merry Mishap}
So cute - {via Inside A Black Apple]
Ingela P Arrhenius posters - {source}
HM kids collection - {source}

Eigið ljúfan miðvikudag | Have a nice Wednesday
M

20.7.12

Föstudagsnammi | Friday treat



Er búin að gera mikið af þessum í sumar, ansi vinsælt á mínu heimili. Ætla að deila uppskriftinni með ykkur :)

****

Have been making a lot of those this summer, they are very popular in my home. Just wanted to share the recipe with you :)



Njótið vel | Enjoy
M

19.7.12

Hið ljúfa sumarlíf | Sweet summerlife

Það er ansi rólegt hjá okkur á masinu um þessar mundir...enda erum við önnum kafnar við að njóta sumarsins. Útivera, sumarbústaðalíf, sól og blíða...svona á lífið að vera.

Í einni af sumarbústaðaferðum okkar prufuðum við nýja grillaðferð, eftir að hafa rekið í hana augun í grillblaði Gestgjafans. Við keyptum úrbeinað lamb, hrærðum kryddi saman við olíu og pensluðum á og vöfðum svo kjötinu utan um álpappírsklædda trjágrein og skelltum yfir eldstæðið. Og ég mæli hiklaust með þessari leið, fyrir þá sem hafa stórt kolagrill eða eldstæði við höndina...lambið var dásamlegt!

Leyfi hér nokkrum myndum að fljóta með...

***
Our blog hasn´t been very active lately, we´ve been too busy soaking up the summer and traveling...just as we should be in this lovely season.

We tried a new barbequing method in one of our cottage trips and we highly recommend it: Leg of a lamb wrapped around a stick and barbequed over a fire-pit. Very rustic and so good!

Waiting for the meat to be ready ;)
Njótið sumarsins í botn...það gerum við | Hope your having a great summer...we sure are :)
M

5.7.12

Blómatíð *Season of flowers*

Ég elska falleg blóm í vasa en tími nú ekkert alltaf að splæsa í slíkt...kaupi reyndar einstöku sinnum túlípanavönd. Þess vegna nýti ég mér óspart blómatíðina og tek með mér hluta af náttúrnni heim...blágresi, túlípana eða jafnvel hvönn. Allt í boði náttúrunnar ;)

*********

I love having flowers in a vase but since they can be expensive I don´t often buy them. That´s why I love this season, when everything is in bloom and you can take a part af the nature home with you :)



***
M

3.7.12

Röndóttur innblástur *striped inspiration*

Rendur heilla mig...sérstaklega svart-hvítar eða blá-hvítar...það er bara eitthvað við rendur...

*********

I just love stripes...black/white or blue/white...there is just something about stripes...

{source}
{source 1 and 2}
{source}
{sources 1, 2, 3, 4 and 5 (clockwise)}
{source}

Enjoy your day!
M









Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...