19.1.13

Við hæfi drottningar | Fit for a queen

Ég minntist á hana Victoriu Spongecake um daginn og var víst búin að lofa uppskrift. Þetta er dásamleg kaka sem lætur lítið fyrir sér en yfirleitt er slegist um síðustu bitana...hún varð allavega ekki langlíf hér á bæ síðast þegar hún var bökuð.

Sagan á bak við þessa köku er sú að Viktoría Englandsdrotting ku hafa verið ansi hrifin af henni og fengið sér sneið með síðdegisteinu sínu. Sel það ekki dýrara en ég keypti það en góð er hún ;)

****

I had promised a recipe of my favorite cake, the Victoria Spongecake, and here it is...in Icelandic. I will put in the english version as soon as possible but here is a link to a version that is similar to mine, except that I skip the berries.

The story behind the cake is that it was Queen Victoria´s favorit cake and she liked a slice with her afternoon tea. It is really good and never lives a long life in my house when we bake it :)
 



Hope you are having a good weekend!
m

4 comments:

  1. Þessi kaka minnir mig bara á ykkur, hún er svo góð og ég mun allveg pottþétt henda í hana við góða stund.

    ReplyDelete
    Replies
    1. Mæli með því, enda ertu svo royal Steinunn mín :)

      Delete
  2. Frábær síða hjá ykkur, og girnileg kaka :-)

    ReplyDelete
  3. Takk fyrir það Tanja, mæli með henni :)

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...