Það fór nú lítið fyrir bloggpóstum í desember enda með eindæmum mikið að gera. En nú skal nýja árinu startað með stæl og byrjum á því að renna yfir vinsælustu póstana blogg árið 2013.
Í janúar komum við með hugmyndir fyrir bóndann enda bóndadagur á næsta leyti.
{janúar} |
Krúttleg kommóða leit dagsins ljós í febrúar...
{febrúar} |
Dúllað við heimilið í mars...
{mars} |
Í apríl lögðum við loks í makkarónubakstur...
{apríl} |
Fullkomin helgi í maí...þriggja daga eins og þær ættu allar að vera ;)
{maí} |
Uglukaka handa afmælisfrænku í júní...
{júní} |
Garðurinn skoðaður í júlí þótt sólin hafi nú verið af skornum skammti...
{júlí} |
{ágúst} |
{september} |
{október} |
Við tókum þátt í opnu húsi í Nóvember, á snyrtistofunni Mizu...
{nóvember} |
Í desember var margt brallað þ.á.m. var jólatréið sótt á fallegan stað...
{desember} |
****
Our blogyear reviewed with our most popular posts. We admit to have neglected our blog lately but December was extremely busy. But now the new year is here full of promises and possibilities and we intend to enjoy it to the fullest...and to be a bit more active here!
Have a lovely New years day :)
mAs
Gleðilegt ár
ReplyDeleteÉg kem oft hérna inn í heimsókn það er svo margt fallegt sem þið eruð að gera
Kveðja Adda
Takk fyrir Adda og gleðilegt ár :)
Delete