Hérna kemur fyrsta færslan okkar í
sumarbloggpartý Stínu Sæm, frábær hugmynd takk fyrir að fá að vera með :). Við sunnlendingar megum aðeins kvartað yfir veðurfarinnu það hefur ringt næstum stöðugt síðan í byrjun júní og það er komið gott af rigningu. Sólin hefur eitthvað látið við höfum haft sól ca. tvo yndislega daga, svo við ætum að eiga inni allavgna 6 góða sumardaga, samk. meðaltali sumardaga svo það er eitthvað til að hlakka til :) Ég hef verið óvenju ódugleg að stúsas í garðinum og öll sumarblóminn sem ég sáði hafa ekki enþá byrjað að blómstra. Ég ákvað samt að þetta gengi ekki lengur sól eða ekki sól, það er nú einu sinni sumar og því ekki seina væna en fara að gera eitthvað hugulegt í garðinu. Þessar myndir áður en ég hefst handa við að gera eitthvað kósý í garðinum. Ég er reyndar að bíða eftir þurrki svo ég geti málað pallinn. Vonandi sendi ég inn annað blogg fljótlega með fallegum og sumarlegum garði :)
***************
There has not been much sun here on the south part of Iceland. I m sure there has only been two days of sun now. And I have mist it tereble much, I really want some sun :). Because of the lack of sun I have not been so much in the garden, but I hope that will change soon. This pictures are taken in my garden like it is now, but I m going to make it more cozy so I can be ready when the sun comes. But for now I will try to make the best from the rain.
Hope you have wonderfull day
knús og kram
S
Skemmtileg síða, gaman að sjá svona garðamyndir. Kveðja Guðrún Sig.
ReplyDeletehæhæ og takk fyir að taka þátt í bloggpartýinu og til hamingju með að vera fyrsta bloggið sem linkar með.
ReplyDeleteÞað er nú aldeilis grænn, blómlegur og sumarlegur hjá þér garðurinn og mikið öfunda ég þig af gróðurhúsinu þínu.
kveðja og knús
Stína sæm
Takk sömuleiis að fá að vera með gaman að hafa svona sameiginlegt blogg partý. Það er alveg æðislegt að vera með gróðurhús og get haft eitthvað grænt allt árið :)
Deletejá þetta er algjör draumur, ég sé fyrir mér að eiga gróðurhús og setja þar inn stóla og lítð borð svo ég geti sest (út) allt árið :)
Delete