20.5.13

Fullkomin helgi | Perfect weekend

Það sem gerði þessa helgi svona fullkomna var kannski fyrst og fremst það að hún var þriggja daga...en þannig ættu allar helgar að vera. Að öðru leyti snerist hún um góðan mat, Eurovision-kvöld (sem eru orðnir fastir liðir hjá okkur, með nammipotti og alles), spilerí, sjónvarpsgláp og dass af leti...fyrir utan kannski margra klukkutíma törn í geymslutiltekt. En það er nú svo mikil þerapía fólgin í svoleiðis hlutum að það telst ekki með ;)

****
The fact that this was a long weekend mainly contributed to its perfectness but other than that it was all the good food we enjoyed, a Eurovision gathering, boardgames, movie-watching and a good amount of lazyness...apart from a massive storage cleaning that took place yesterday. But since that was so therapeutic it didn´t manage to spoil the day ;)
Vona að helgin ykkar hafi verið ljúf! | Hope your weekend was nice!
m

1 comment:

  1. Ittala stjakarnir með marglitu kertunum koma æðislega vel út!

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...