18.12.13

Winter wonderland

Jólatréið var sótt um síðustu helgi á dásamlegan stað, Fossá í Hvalfirði, í sannkölluðu vetrarríki. Gæti vel hugsað mér að fara aftur þangað með heitt súkkulaði og nesti. Krakkarnir nutu sín í botn og fullorðnir líka :)

****

We found our Christmas tree last weekend in a winter wonderland. It was so nice to walk around and see all the trees covered with snow, would love to go back there and next time I won´t forget the hot chocolate :)

Farið varlega í jólastússinu :)
m

3 comments:

 1. ohhhh.......æðislegur staður og greinilega frábær stund hjá ykkur í fallega veðrinu :-)

  jólakveðja
  Kristín Vald

  ReplyDelete
 2. Flottar myndir...
  kv Ása

  ReplyDelete
 3. gaman hjá ykkur :)

  kv. Bakkabúarnir

  ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...