20.8.13

Heimsókn | A visit

Nú erum við systur farnar að selja vörurnar okkar í einni af krúttlegri búðum bæjarins; Fiðrildið - Beroma. Búðin er í Faxafeni 9 og er rekin af þeim Kristrúnu og Berglindi. Þarna má finna alls kyns gersemar fyrir börnin...og líka flotta hluti fyrir foreldrana ;) Þær selja líka vel með farin notuð barnaföt ásamt því að vera með mörg flott fatamerki fyrir litla fólkið, m.a. hönnun Berglindar sem hannar undir nafninu Beroma. Í Fiðrildinu-Beroma eru líka vörur eftir íslenska hönnuði og þar kennir ýmissa grasa; Rassálfar, Náttuglur...og auðvitað Skeggi litli ;)

Endilega kíkið í þessa flottu búð!

****

We have recently started selling our Skeggi products in a cute little shop called Fiðrildið-Beroma. There you can find products by Icelandic desingers and crafters, second hand children´s clothing as well as new. The shop is run by Kristrún and Berglind which sells her own design there under the name Beroma.

Check it out!Enjoy your day!
m

1 comment:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...