25.1.14

Bökunardagur? | Baking day?

Helgin loks komin og tilvalið að skella í bakstur...gott að eiga eitthvað gott með kaffinu fyrir svanga gaura. Ég einsetti mér að prufa oftar nýjar uppskriftir á árinu, bæði þegar kemur að bakstri sem og mat og nú er bara að finna eitthvað nýtt og spennandi til að prufa. Pinterest albúmið mitt er gjörsamlega að springa af flottum baksturshugmyndum og hér koma nokkrar af þeim....

****

Finally the weekend has arrived and I have some thoughts of baking...it´s so good to have something good to offer two hungry boys. I´ve set my mind upon trying new recipes more often this years so now I am browsing my Pinterest album for things to try...


{source}

{source}
{source}
{source}
{source}
{source}

Enjoy your Saturday!
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...