3.1.14

Heimilis-draumórar...| Interior-fantasies

Nýtt ár....nýtt heimili? Nei ekki alveg en einhverjir draumar eru um að taka heimilið í gegn, gefa því dulitla upplyftingu og þá sérstaklega eldhúsið. Og á meðan ég læt mig dreyma ráfa ég um netheima og leita hugmynda...

Þetta fallega heimili í Stokkhólmi hefur sterkan karakter og þar búa þau Lina og Edin. Endilega kíkið inn...


Myndir fengnar af Elle interior.

****

New year...new home? Not quite, but dreaming of giving my home a make-over. Especially my kitchen. And while I daydream, I browse the internet...collecting ideas...

This lovely home in Stockholm belongs to Lina and Edin and it has a quite a strong character.

Have a lovely day!
m

2 comments:

  1. Thessi pudar a hjonarumminu eru algjort LUST!

    ReplyDelete
    Replies
    1. Já þeir eru skrambi flottir, svo margt kúl í þessari íbúð ;)

      Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...