30.9.13

Eldhúsið mitt | My kitchen

Ég er að mörgu leiti nokkuð ánægð með eldhúsið  mitt. Við breyttum, fyrir 11 árum, sameigninni í húsinu í eldhús með því að brjóta niður stigann sem var á milli hæða. Þetta heilmikill steinsteyptur stigi svo það var ansi mikill steypa sem þurfti að moka út. Síðan stækkuðum við eldhúsgluggann og útkoman var þetta eldhús. Núna langar mig að fara að gera eitthvað kósý og krúttlegt fyrir eldhúsið mitt og birta svona fyrir og eftir myndir, það getur verið svo hvetjandi til framkvæmda :). Ég er þegar komin með nokkrar hugmyndir hvernig væri hægt að breyta aðeins til án mikils tilkostnaðar, svo nú er bara að bíða og sjá hvernig til tekst.

******

I´m rather happy with my kitchen. Eleven years ago we changed the joint space in the house into a kitchen. To do that we had to break down a big stone stair that united our apartment to the one on the next floor and then we enlarged the window. Now I feel like it is time to make some small changes to make my kitchen look more cozy. So to make sure to do so I wanted to put some before and after pictures. Hopefully I will be able to show you some after pictures soon :).





Enjoy your day
Knus og kram
S

3 comments:

  1. Spennandi! Hlakka til að sjá hvað þú gerir :-)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Já það er eins gott að standa sig og gera eitthvað skemmtileg :)

      Delete
  2. Flott hjá þér eldhúsið.
    Kveðja Guðmunda

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...