28.10.13

Two...is a magic number

Við erum orðnar tveggja ára! Það eru tvö ár síðan við byrjuðum að blogga og á þessum tveimur árum hefur lesendahópurinn heldur betur stækkað....takk fyrir að lesa, þið sem kíkið hér reglulega við :) Þið eruð kannski svoldið feimin við að skilja eftir spor en við vitum að þið erum þarna úti.

Og á svona gleðidögum er við hæfi að gleðja aðra. Við ætlum að gefa...í samstarfi við Skeggjann okkar...eitt stykki óróa að eigin vali.

Það eina sem þið þurfið að gera er að skrá nafnið ykkar undir á einum af þessum stöðum: undir þessa, færslu, undir mAs facebook færsluna eða undir Skeggja facebook færsluna.

Drögum á föstudaginn 1. nóvember - vertu með!

****

It´s our birthday! We have now been bloggin for two years and our little blog has grown quite a bit. Thank you for reading :)

Now we want to share our joy and give a mobile of your own choice from Skeggi...all you have to do is sign your name on one of these places: under this post, on mAs´s facebook page or on Skeggi´s facebook page.

You have until Friday to participate :)
Have a lovely evening!
mAs

2 comments:

  1. Sif Heiða GuðmundsdóttirOctober 29, 2013 at 9:20 AM

    Innilega til lukku með tveggja ára afmælið - hlakka til að fylgjast með framhaldinu :)
    Með kveðju - Sif

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...