12.3.13

Sambosa matreitt / sambosa making

Mér finnst alltaf gaman að læra eitthvað nýtt og núna um helgina lærði ég að matreiða sambosa. Vinkona mín kom með sambosa í afmæli dóttur minnar í janúar síðast liðinn og þetta vakti mikla lukku meðal gesta. Við systur, ásamt tengdamóðir minni og mágkonu, voru boðnar til vinkonu minnar núna um helgina til að við gætum lært að matbúa þennan rétt, uppskriftin sem notum er frá Zansibar sem er eyja fyrir utan Tansaníu á Austurströnd Afríku.  Því miður komst Magga syst ekki en við hinar skelltum okkur. Við útbjuggum tvær tegundir af rétt þessum; grænmetis og nautahakk.

*****************

I really enjoy learning something new and this weekend I was invited to learn to cook sambosa. My friend brought sambosas to my daughters birthday last january and it was very popular among my guests. I, my sister, mother in law and sister in law were invited to come to my friends house to learn to cook this course, the recipe we are using is from Zanzibar wich is an island out of the coast of Tanzania in East Africa.  My sister could not make it but I and the others went. We made two types of sambosas; one vegeterian and one with beef.

 Fyrri fyllingin með nautahakk, lauk og kóríander
Stuffing one with meat, onions and coriander
Coriander 
 Stuffing number two vegeterian, carrots, onions, green beans, cabbage and coriander


Deigið er hægt að fá í flestum Asískum verslunum og er geymt í frysti / You can find the pastry in a shop that sells Asian food, its usually in the freezer

Næstum tilbúið / Almost ready

Djúpsteikt er upp úr palmolin feit / deep fried using palmolin
 
Þetta er mjög skemmtilegur og bragðgóður matur, hægt að útbúa allkonar fyllingar. Mæli með því að þið prufið :) / This is a fun and tasty food and you can make all kinds of fillings. I recommend you try it :)

Enjoy your day
Knús
S

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...