15.3.13

Páskaskreytingar / Easter decotaton

Þá er maður farinn að hita sig uppí páskaföndur, ég á 11 ára dóttir sem veit fátt skemmtilegra en að föndra og helst að fá að bjóða vinum sínum að vera með okkur. Núna erum við mæðgur byrjaðar að spá í hvað okkur langar að gera í ár, við erum aðeins farnar að grúska í föndurdótinu okkar til að sjá hvað við getum nýtt af því sem við eigum.  Ég er mjög hrifin af fallegum gamaldags páskamyndum og hef verið að skoða á netinu eftir fallegum myndum til að prenta út, hérna koma nokkar hugmyndir af páskaskrauti og sumar eru útprentanlegar. Svo vonast ég til að við mæðgur eigum eftir að gera eitthvað fallegt föndur sem ég get sýnt ykkur :).

Free printables

Þegar við bjuggum í Danmörku þá var vinsælt að kaupa svona egg og fylla
 af góðgæti, börnum fannst nefnilega frekar fúllt að það var ekkert
 inn í útlensku súkkulaði eggjunum
{source}
Sætar myndir til að prenta út
Free printables
Fallegur Páska álfur
{source}

Krúttlegt páskaföndur fyrir ungafólkið
Snið
 Ég féll alveg fyrir þessu lambi
{source}
 Hérna er hægt að prenta út allkonar sætar myndir
{source}

 Góða skemmtun
Knús 
S

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...