14.3.13

Iðnar býflugur | Busy bees

Já stundum erum við það, systurnar, og stundum erum við meira að spjalla..og plana...og pæla....þið kannist kannski við það?

Við erum voðalega hrifnar af öllu pappírstengdu og langar að þróa margt fallegt í þá átt fyrir vefverslunina okkar, Skeggi. Og nú hrukkum við í framkvæmdagírinn og græjuðum nokkrar myndir/plaggöt sem okkur langar að deila með ykkur.

Við erum svoldið skotnar í skýjamyndinni og hana verður hægt að fá í nokkrum útfærslum, þ.e. með mismunandi texta...og svo verður líka hægt að velja sinn eigin texta.

Þessar myndir verður allar hægt að fá í A4 á vönduðum pappír og detta inn í Skeggja á morgun. Og svei mér þá ef við ætlum ekki bara að bjóða upp á afslátt. Við ætlum að hafa "pappírs" daga fram að páskum og bjóða upp á 20% afslátt af öllum pappírsvörum (plaggöt, óróar o.þ.h.)

Kíkið á þetta! ;)

****

Yes, sometimes we are like busy bees...and sometimes we mostly talk about doing stuff, plan and gather ideas. But this time we have been rather busy and have been making prints for our webshop, Skeggi. These prints come in A4, printed on a quality paper...and look really good framed.

We are particulary fond of the cloud print and that one comes in different versions; a kids print with name, date of birth and place of birth and two positivity versions...and then you can also choose your own text to put on it.

We are so happy with our productivity that we are having "paper" days until Easter, where we offer you 20% off all paper products (prints, mobiles e.t.c). Check it! ;)

{Celebrate your child´s birthplace and make his name and numbers visible}
{Message to your loved one - why not frame it?}
{Its always summer somewhere - available in English and Icelandic}
{Positivity: Happiness is a journey, not the destination}

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...