10.3.13

Göngutúr í borginni | Walkabout in the city

Enn einn dýrðardagurinn runninn upp, fallegur og bjartur. Ég stóðst ekki vorfiðringinn í gær og tók góðan göngutúr í bænum í gær með mömmu. Það var svo gott veður og svo mikið vor í lofti að við vildum helst ekki að snúa við. Við rákum auðvitað nefið inn í flottar búðir..og auðvitað fengum við okkur eitthvað gott í gogginn, mæli hiklaust með "brunchinum" á Vegamótum.

Og nú skín sólin og svei mér þá ef maður verður ekki bara að skella sér út með köllunum sínum :)

****

Another beautiful day before me, sunny and bright. Yesterday was also very bright and gave such a feeling of spring that I just had to go out for a long stroll with my mother. We walked to the city center, checked out some stores and had a really nice brunch. Such a good day and we just couldn´t stop walking.

And now the sun is even brighter and I this a perfect day for a another stroll. This time with my husband and sons :)
Enjoy your Sunday!
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...