6.3.13

It´s my birthday

Í gær var 5 mars, hann er alltaf í smá uppáhaldi hjá mér alveg síðan ég var 2 já ára og lærði að það væri afmælisdagurinn minn :). Mér finnst alveg bráð nauðsynlegt að gera mér dagamun á afmælinu og í tilefni dagsins bakaði ég 2 kökur og svo kom mamma með uppháls kökuna mína úr Mosfellsbakarí. Ekki amalegt að fá svona sendingu og svo fékk ég blóm frá manninum mínum og systir. Svo var dagurinn fullkomnaður með nokkrum góðum gestum.

******************

Yesterday was 5th of March, it has been one of my favorite day ever since I was 2 years old and learned it was my birthday :). I think it is absolutely necessary to celebrate your birthday or at least do something special on your birthday. I baked two cakes and my mother brought me my favorit cake from the baker. My husband and my sister brought me flowers and the day was made perfect with a visit from few good guests.


Flowers from my husband
Flowers from my sisterFallegi blómvöndurinn frá bóndanum
You are never to old to blow a candle on your birthday
Enjoy your day
Knús
S

6 comments:

 1. Til hamingju með daginn í gær Stína
  kveðja
  Stína Bakkafrú :)

  ReplyDelete
 2. Innilega til hamingju með afmælið:-) hefur greinilega verið yndislegur dagur! :-)
  Kv. Erla
  Heimadekur

  ReplyDelete
  Replies
  1. Kærar þakkir fyrir afmæliskveðjuna, þetta var voða notalegur dagur :)
   Kveðja Stína

   Delete
 3. En girnilegt, til hamingju með daginn þinn!

  ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...