29.3.13

Svefnherbergis draumar | Bedroom dreams

Rúmið mitt er mér hugleikið í þessu fríi...hljómar kannski skringilega en það er bara svo notalegt að geta sofið út..þurfa ekki að rífa sig upp fyrir allar aldir. Og ef maður vaknar óvart of snemma, sem gerist stundum, þá er bara hægt að lauma sér inn síðar um daginn og stela einum lúr. Svo er líka gaman þegar tveir litir gaurar koma æðandi inn, stökkva uppí og öll fjölskyldan knúsast og spjallar saman...eða tekur gamni slag. Þannig að það má eiginlega segja að rúm séu svona frekar mikilvægur hluti af heimilinu :)

Ég verð nú að viðurkenna að ekkert af rúmunum hér að neðan er mitt eigið rúm en mig dreymir svolítið um stórt og grand rúm...með gafli og milljón púðum...og þá væri nú ekki verra að svefnherbergið væri stórt líka. Allt í lagi að láta sig dreyma en þangað til er ég sátt við mitt...

****

It´s Easter vacation and my bed is one of my favorite things these days. It might sound a bit weird but it is just so nice to be able to sleep in and not to have to drag yourself out of bed at the crack of dawn. And if you happen to wake up too early in you vacation you can always steal a nap later in the day...so nice. Not to mention how nice it is when two little dudes come flying into our bed for a cuddle, chat or just to bounce and wrestle. So I think its safe to say that our beds are a very important factor of our homes :)

I must admit that none of these beds are mine but I am dreaming of a big and marvellous bed, with a headboard and lots of pillows. It´s okay to dream but until then I am happy with mine...

{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
{Bedroom print - soon available in our webshop...would look good above the bed :)}

Eigið friðsaman dag og laumið jafnvel einum lúr inn í daginn ;)  | Have a peaceful day and perhaps sneek a little nap into your schedule ;)
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...