18.3.13

Í byrjun viku...| New week

Mánudagur og ný vinnuvika...og sú síðasta fyrir páskafrí. Húrra fyrir því! ;)

Það var fínt að koma heim og gæða sér á Hummingbird bollakökunum, jafnvel enn betri svona daginn eftir. Sólin baðar stofuna, litli strumpur krækti sér í blund í sófanum (á eftir að vera í stuði fram eftir kvöldi) og ég sit hér og dáist að óróunum sem ég gerði um helgina...er bara assgoti ánægð með þá.

Allt í allt bara skrambi góður dagur, vona að ykkar sé það líka.

****

Monday and a beginning of a new work week. And in my case, the last work week before Easter vacation. I´ll toast to that! ;)

It was very nice to come home from work and snatch up one of the last of the Hummingbird cupcakes. So now I am enjoying some quiet time in my sunbathed livingroom, the little one fell asleep on the couch (and I will be paying for that tonight)..but for now its nice and I am admiring the paper mobiles that I made this weekend. Think they came out pretty nice if I do say so myself.

All in all a pretty good day and I hope you´re having a good one too.
o&o
m

1 comment:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...