26.2.13

Skemmtileg erlend blogg | Fun blogs

Það hefur verið erfitt að komast í tölvuna seinustu tvo daga, vegna þess að litla dúllan mín er kominn með flensu og vill bara að mamma haldi á sér eða sé hjá henni upp í rúmi öllum stundum. Ég ákvað samt að kíkja smá í tölvuna á meðan litla dúllan kúrir sig inni í stofu í vagninum sínum, ég hefði svo sem getað notað tímann í að taka til en leist betur á fyrri hugmyndina :)

Það er alltaf súper gaman að rekast á nýjar skemmtilegar síður í þessum hafsjó af netmiðlum. Ég rakst á þessar skemmtilegu síður nýverið, það er eitthvað svo létt og skemmtilegt yfirbragð yfir þeim http://fragmenter-elin.blogspot.com/ og /http://brattebakka.blogspot.com/ fullt af skemmtilegu hugmyndum sem gaman er að skoða betur.

********
It has been rather difficult to get to the computer for the last two days, my little one has got the flue and then it is best to keep mommy near. Now she is sleeping in the living room so I decided to get some computer time, maybe I should have used the time to clean ;)

I  recently found these two blogs and I really like how light and fresh they are: http://fragmenter-elin.blogspot.com/ and brattebakka.blogspot.com

Skemmtileg nýting á fína postulíninu, ég sem er einmitt farinn að huga að sáningu sumarblóma
Fun way to use your fine china

brattebakka
fragmenter
Litla krúttið sem kúrir sig með hann Óla sinn undir hendinni

My little one with her doll "Óli" under her arm
Enjoy your day
Knús 
S

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...