16.2.13

Kaffi pása | Coffee break

Í dag rölti ég út með kaffibollan minn og nýbakaða kaffijógúrtsmuffinsa til að njóta út í garðinum, varð reyndar að taka með mér teppi líka :).Það er að koma yfir mann vorfiðringur þegar veðrið er svona dásamlegt dag eftir dag. Ég byrjaði í gær að vökva sumarlaukana og sá mér til ánægju að Hindberjarunninn minn er byrjaður að vakna af vetrardvalanum.

*******
Took my coffee and my newly baked cupcakes with me out today, to enjoy in the garden. The weather has been so lovely for the last few days. I can feel the spring in the air, even though I know it is little to early for us here in Iceland, we still have some more winter to come. But I started to water my Dhalias yesterday and to my pleasure I noticed that my raspberry-bush is starting to wake up from its winter sleep.Enjoy your weekend
Knús
S

1 comment:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...