20.2.13

Góðgæti dagsins | Todays treat

Ég ætla ekki að taka heiðurinn af þessum dásemdum en maðurinn minn bakaði þær í gær. Í dag er ég svo heima með veikan snúð...enn og aftur...og þá er gott að eiga eitthvað góðgæti til að gauka að honum, nú eða að mér ;) Svo er að renna upp vetrarfrí...langþráð...og fínt að halda upp á það með draumakökum. Þarf ég nokkuð að koma með fleiri ástæður (afsakanir) fyrir því að fá sér eina í viðbót?

****

These delicious treats were baked by my husband yesterday, so I won´t take the credit for them. And since I am staying home today with my little dude, who is yet again sick, it seems ideal to treat yourself with one of those. And since a long awaited for winterbreak is coming up it also seems like a great idea to celebrate it with these sweet Dreamcakes...do I need to come with more excuses for having one more?Original recipe comes from Bolig Liv

Enjoy your day!
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...