17.2.13

Litaglaður sunnudagur | Colorful Sunday

Litagleði dagsins ætla ég að sækja til Indlands. Hugurinn er í ferðagír (þótt enginn séu ferðaplönin) og leitar á heitar slóðir...kannski eðlilegt þegar úti er blautur og litlaus febrúardagur. Ég hef tvisvar sinnum komið til Indlands og féll fyrir landinu í bæði skiptin. Það sem heillar kannski helst eru litirnir, arkitektúrinn, menningin, sagan, trúarbrögðin og  framandleikinn....Svo er ég kannski ekki alveg hlutlaus þar sem þetta land hefur gefið mér það dýrmætasta sem ég á ;)

Þannig að við skulum skella okkur í ferðalag til Indlands í huganum, sjá litina og láta okkur dreyma....

****

A colorful inspiration on this grey Sunday in Februar. My mind has been drifting to India, wouldn´t mind being there now. I have been to India twice and fell for it both times; the colors, people, architecture, culture, religion and just the exoticness of it. I admit to not being quite byas since India has given me what I cherish most in the world ;)

So lets go on a journey in our mind, see the colors and dream away....


And if you want to set the mood with the right sounds here you go:




{source 1 & 2}
{source 1 & 2}
{source 1 & 2}
{source}
{A piece of India in my house}
{A piece of India in my house}

Have a lovely Sunday!
m


2 comments:

  1. fallega Indland,enda drengirnir þínir það fallegasta sem hefur komið þaðan::))

    ReplyDelete
    Replies
    1. Takk fyrir Elva mín, ég er auðvitað alveg sammála þér ;)

      Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...