9.2.13

Ég {hjarta} Sean Sims ... | I {heart} Sean Sims...

Ég hef alveg sérstakan áhuga á myndskreytingu (illustration) og stíllinn hans Sean Sims heillar mig upp úr skónum; einfaldur, dulítið barnalegur og dass af retrófíling...algerlega minn tebolli. Þannig að laugardagsinnblásturinn kemur frá glaðlegu myndunum hans.

Allar myndirnar koma af síðunni hans Sean og ég mæli með að þið kíkið þangað inn til að sjá meira...

****

I have a huge interest in illustration and when I came across an illustration from Sean Sims I completely fell for his style...colorful, naive and cheerful with a retro twist....my cup of tea. So the Saturday inspiration comes from his cheerful illustration.

All photos come from Sean´s website, which you should definately check out to see some more...


Have a bright and colourful Saturday!
m

2 comments:

  1. I do like these prints, the first one is my fave, it's very British!

    ReplyDelete
    Replies
    1. I agree with you April, it is very British :)

      Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...