Við höfum lengi verið með þá hugmynd að endurvinna eða vinna upp úr (heitir víst upcycle á ensku, veit ekki alveg réttu þýðinguna á því) gömlum flíkum. Vorum meira að segja búnar að fara fyrir löngu í einhverja af "gamalt og notað" búðunum og fylla poka af gömlum og góðum flíkum þar sem efnið var í flottu standi. Svo gerðist ekki meira og efnið beið; þar til um síðustu helgi. Þá fæddist lítið rebbaskinn sem var einu sinni glæsilegur herrajakki og er bara svona líka sætur. Nú bíður hann bara eftir því að eignast heimili...og vonandi bætast fleiri rebbaskinn við, nú eða önnur dýr :)
Leyfi hér að fljóta með myndum af afrakstrinum...
****
We had a little sewing session last weekend and wanted to show you the results. We are very happy with our products which will be added to the selection in our webshop. One of the results of the session was a little fox made from an old man´s jacket and the idea of him had been mellowing around for awhile. We are very interested in upcycling; make new things from old things, i.e. old clothes and fabrics. The little fox is hopefully only the first line of an upcycled family :)
{"I was once a man´s jacket"} |
Happy Friday!
mAs
Refurinn er algjört æði glæsilegt hjá ykkur
ReplyDelete