30.12.11

Nýársstemmning

Mig hefur lengi dreymt um að halda ærlegt nýársboð...í stóóra húsinu mínu...sem ég á ekki ;) Læt mig bara dreyma þangað til það gerist og skoða myndir af fallega skreyttum nýársborðum... Fleiri hugmyndir fá finna á Klikk.no

Brigg
Forever Love
Hoytrykk


Svo er líka gaman að föndrast eitthvað sjálfur, t.d. búa til "crackers"...veit nú ekki alveg hvað þær kallast upp á ástkæra ylhýra...

Leiðbeiningar hér, kannski tímafrekt en örugglega vel þess virði :)
Þessar myndu sóma sér vel á nýársborðinu

Svo væri kannski ekki vitlaust að gera svona flott listaverk úr nýársheitunum...erfitt að hundsa þau ef þau eru komin upp á vegg ;) Smelltu hér til að fá leiðbeiningar, en að vísu myndi ég nú bara kaupa striga í stað þess að fara að smíða...

Þangað til næst
o&o
M

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...