9.10.13

Saumalota | Sewing session

Við erum búnar að vera ansi duglegar í framleiðslunni síðustu daga og margt spennandi að gerast. Anton eru búinn að vera lengi á teikniborðinu og loksins varð hann að veruleika. Við saumuðum reyndar svipaðan gaur fyrir einn af ungunum okkar en þetta er betrumbætt útgáfa og okkur finnst hann bara svoldið krútt! Anton er fyrsti karakterinn í sirkuslínu sem við erum að hanna og næst á dagskrá er loftfimleikapar...spennandi!

Og til gamans má geta að Anton er til sölu á Skeggi og í Fiðrildinu-Beroma :)

****

We have been rather busy these last days, sewing and producing. Anton has been in the pipes for quite some time, ever since we made one for one of our kids, and this is an updated version...and we think he is rather cute! He is the first in a cirkusline we are designing and next up will be an acrobatic pair :)


Enjoy your day!
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...