29.10.13

Ég {hjarta}.....| I {heart}....

...Kahler vörurnar! Ótrúlega fallegir hlutir og margt sem kemst á óskalistann við að renna í gegnum síðuna hjá þeim. Kahler er rótgróið danskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í leirmunum. Munir frá Kahler hafa áður komið við sögu hér á blogginu en þeir framleiða einmitt hina ofursvölu Omaggio vasa. Það sem er á óskalistanum núna eru hins vegar kertastjakar....en þessum flottheitum myndi ég glöð bjóða heim til mín :)

Kertastjaka línurnar sem heilla mig mest eru þessar þrjár; Avvento, Candelina og Cono. Sjáið ekki fyrir ykkur hvað það væri flott að eiga slatta af svona fínerí á borðstofuborðið?

Mæli með að þið kíkið inn á síðuna þeirra og skoðið sjálf...

****

...Kahler products! I already have a long list of things I would love to have..and this isn´t the first time I mention these products, I´ve had my eye on the Omaggio vases for some time now. And now my eyes have found new objects of affection; the candlesticks...I wouldn´t mind giving some of these beauties a new home :)

The candlesticks collections that I love the most are these three; Avvento, Candelina and Cono. Can´t you just picture a bunch of these lined up on the dining table?

Check the Kahler site out and see for yourself...


{Candelina}

{Avvento}
{Cono}

o&o
m

2 comments:

 1. Mjog smart! Alltaf gaman thegar einhver bendir a fallegar vorur!
  Brynja

  ReplyDelete
  Replies
  1. Já þetta eru nefnilega ferlega töff vörur...alltaf gaman að detta niður á slíkt :)

   Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...