10.10.13

Bleikur október | Pink October

Það hefur alltaf verið markmið okkar með Skeggja að geta látið gott af okkur leiða og nú látum við það loks rætast. Við leggjum Bleiku slaufunni lið með því að búa til og selja bleika ugluóróa sem eru unnir sérstaklega fyrir þetta átak. Okkur þykja þeir agalega krúttlegir og þegar við sátum við framleiðsluna vorum við með tvær kærar frænkur okkar í huga. Þær létust báðar fyrir aldur fram af völdum brjóstakrabbameins og þó okkar framlag sé kannski smátt miðað við stærri fyrirtæki þykir okkur samt gott að geta gert eitthvað :)

Bleiku ugluóróana er hægt að kaupa á Skeggi.is og í Krabbameinsfélaginu, Skógarhlíð 8.

****

It has always been a goal of ours, with our little company, Skeggi, to do some charity work. Now we have finally made that happen. We made these pink owl mobiles specially for the Cancer Organisation, the Pink Bow and we are donating all the profits to them. While making these cuties our minds wandered to two loved ones that passed away way to young and although our donation might not be the biggest one we are very happy to be doing something :)

The pinke owl mobiles are sold in our webshop, Skeggi, and at the Cancer Organisation in Skógarhlíð 8.




Enjoy your evening :)
m

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...