7.10.13

Á höttunum...| On the hunt...

Ég er á höttunum eftir flottri tímaritahirslu. Ég kaupi mér (alltof) oft tímarit, Bolig og Bolig Liv eru svolítið uppáhalds, og það er eiginlega kominn myndarlegur stafli í stofuna mína. Svo tími ég auðvitað ekki að henda þessum fínu blöðum þar sem hægt er að fletta þeim aftur og aftur ;) Þannig að nú er bara málið að finna flotta hirslu og það er greinilega nóg til af þeim...

****

I am on the hunt for a cool magazine holder. I often buy magazines, Bolig and Bolig Liv are my favorites, so there is a bit of a magazine mountain piling up in my livingroom. And these magazines have a long lifetime, you can go through them again and again, so I rarely toss them out. So now I just have to find the perfect magazine holder and by the looks of this there is no shortage of cool ones....

{source}
{source}
{source}
{source}
{source}

Enjoy your day!
m

1 comment:

  1. Kallemo hilla!! Ég er með þannig.. ógeðslega flott
    kv. Inga Birna

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...