1.4.13

Sítrónu ský | Lemon cloud

Nýt síðasta frídagsins og gæði mér á dásamlegri sítrónuköku. Uppskriftin kemur af matarblogginu Ljúfmeti og lekkerheit og ég mæli svo sannarlega með þessari köku. Skýjabrettið á myndinni græjuðum við systur (með góðri aðstoð að sjálfsögðu) og erum að velta fyrir okkur hvort þetta sé eitthvað sem við viljum framleiða fyrir vefverslunina okkar...ég er allavega mjög skotin í því ;)

****

Enjoying the last day of my vacation and enjoying this wonderful lemoncake. The recipe comes from an Icelandic foodblog called Ljúfmeti og lekkerheit and I can certainly recommend it. The cloud cutting board is something that we made (with good help of course) and are wondering if this is something we would like to make more of for our webshop...I think it is rather pretty ;)Njótið dagsins! | Enjoy your day!
m

1 comment:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...