Þá er komið að bakstursblogginu enda fátt meira huggulegt en að eiga góða köku til að maula eftir að heim er komið úr erilsamri vinnu....já ég veit að ég ætti kannski frekar að narta í gulrót...en stundum er bara svo gott að eiga smá heimabakað ;). Ég bakaði sem sagt um helgina og ekki bara eina köku heldur tvær. Kanilkakan frá Eldhússögur úr Kleifarselinu varð fyrir valinu enda er ekki hægt að standast kanilsykur og haframjöl...það er bara ekki hægt. Hin kakan er upp úr sænskri uppskriftabók sem ég held mikið upp á og hér kemur uppskriftin að henni:
****
I decided to do some baking this weekend, it is so nice to have something homebaked when you come home after a busy day. This is a traditional swedish sugarcake, sockerkaka, and I had tasted it once before...it´s easy to make and tastes really nice, especially if you pour some frosting over it. The recipe comes from a swedish recipe book I once bought in Stockholm. I am afraid the recipe is only in Icelandic this time...sorry for that. But I plan on putting it in here in english as soon as I can. Until then you can check this one out, in swedish ;)
Eigið notalegt mánudagskvöld! | Have a nice Monday evening!
m
No comments:
Post a Comment