24.4.13

Saumað eins og vindurinn | Sewing like the wind

...hvurning sem hann saumar nú ;) En við systurnar erum þessa dagana á haus í saumaskap og framleiðslu og heimilið ber vitni um það. Borðstofuborðið undirlagt í efnum, tvinnakeflum, skurðarbrettum og saumavélum. Já það dugar sko ekki ein saumavél undir svona framkvæmdir!

Bloggið er því kannski aðeins útundan þessa dagana en við reynum þó að henda einhverju hérna inn. Og mikið óskaplega væri nú gaman að heyra frá ykkur sem kíkið hér inn, og við sjáum að það er nú dágóður slatti...eitt lítið hæ myndi gleðja okkar litlu hjörtu :)

****

...however the wind sews, we´re not quite sure ;) But we are definately in a sewing mode these days and our homes suffer a bit for it. The diningtable is covered with fabric, twine, zippers and sewing machines...yes, because one is not enough!

The blog also suffers a bit while we are in this mode, but we will try not to neglect it too much. But it would we oh-so-nice to hear from your dear readers once in awhile...a little hello puts joy in our hearts :)
Enjoy your day - rain or shine...or snow!
m

6 comments:

 1. Svo fallegt hjá ykkur og skemmtileg síða :)
  kveðja,
  Halla

  ReplyDelete
 2. Þið saumið svo fallega hluti, eins og vindurinn sem mótar landslagið oft svo fallega :-)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Æi takk fyrir :) þá er kannski bara gott að sauma eins og vindurinn ;)

   Delete
 3. Thank you for your nice comment! I like your clutch!!!
  Hugs
  Yvonne

  ReplyDelete
  Replies
  1. You are most welcome Yvonne, and thank you :)

   Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...