28.4.13

Lautarferð | Picnic

Þá erum við búnar að fara í fyrstu lautarferð "sumarsins". Við elskum lautarferðir og tókum því mjög hátíðlega að sumarið væri komið á fimmtudaginn síðasta og skunduðum í lautarferð. Að vísu var frekar kalt og við enduðum með því að pota okkur í sólríkt og skjólsælt skot á skólalóð...þannig að þetta var svo sem ekki lautarferð í eiginlegum skilningi. En við höfðum það kósí, gæddum okkur á góðgæti og börnin léku sér á leikvellinum.

Framundan er svo sumarið með fjöldamörgum lautarferðum...í betra veðri :)

****

We took the fact that last Tuesday was the first day of Summer on our calendar very seriously and set out for a picnic. We love picnics and this one was very nice, albeit rather cold and the location wasn´t in a green field or a forest...rather a sunny and fairly warm port by a school. But we had a basket, a blanket and something good to munch on and the kids loved playing on the school yard.

And we comfort ourselves with the thought that the whole summer is ahead with many picnics...and hopefully better weather :)




Á morgun ætlum við að pósta fyrsta viðtalinu okkar, við flotta listakonu sem býr í Nýja-Sjálandi. Og því fylgir smá glaðningur fyrir heppinn "kvittara" þannig að fylgist með...

***

Tomorrow we will be posting our first interview, with an artist living in New-Zealand. And along with that interview comes a little treat for a lucky "commenter" so stay tuned....



Enjoy your day!
mAs

2 comments:

  1. what a great idea to go on a picnic!

    ReplyDelete
    Replies
    1. Yes we love picnics...too bad the weather isn´t always on our side ;)

      Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...