30.11.12

Gjafapökkunar hugmyndir / gift wrapping ideas

Nú þegar senn líður að einum mesta gjafa tíma ársins, þá er skemmtilegt að skoða hugmyndir  af gjafa innpökkun. Ég hef verið mjög fastheldin á gamlar hefðir í þeim málum, ástam því að vera ofast á seinusu stundum með innpökkunina fyir jólin. Mér  finnst mjög gaman að fá fallega innpakkaða gjöf sem greinilega hefur verið nostrað við. Svo í ár er það ætlun mín að njóta þess að pakka inn jólagjöfunum og dúlla mér við það.

Hér eru myndir af nokkrum fallegum pökkum, svo hef ég verið dugleg að safna að mér hugmynum á pintrest síðunni minni svo endilega kýkið þar líka.


Now when Christmas is near it is good time to search for good gift wrapping idas. Here are some ideas I like. To se more go to my pintrest.

 source 1 & 2source 1, 2, 3 & 4

source 5 & 6

source 7 & 8

Knús og kram
S

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...