7.11.12

Satay salat | Satay salad

Huggulegt miðvikudagskvöld og við nýbúin að sporðrenna ljúfengu satay salati. Uppskriftina sá ég hjá Evu Laufey Kjaran og var búin að bíða spennt eftir að prufa. Salatið stóð svo sannarlega undir væntingum og strákarnir voru ánægðir með það. Fyrir ykkur sem hafið ekki kíkt inn á bloggið hennar þá er slóðin hér.....og uppskriftin af salatinu góða hér. Ég gerði reyndar smá breytingar; bætti döðlum við, notaði marokkókryddað kúskús og gleymdi avocadoinu ;)

****

We´re having a cosy Wednesday evening and have just enjoyed a delicious satay salad. I´ve been waiting for the oppertunity to try this recipe out and it turned out great, will definately make it again. The recipe comes from a lovely food blog and I recommend you check it...even though it is in Icelandic. I made slight changes on it; added some dates and used a moroccan spiced couscous and forgot the avocado.

If you want to try it and don´t understand Icelandic, then here´s what you do:
 • Make some couscous (I used 2 satchets of pre-spiced moroccan couscous).
 • Chop 4 chicken breasts into small pieces and fry them on a frying pan.
 • Pour a jar of sataysauce (Thai choice) over the chicken and let zimmer for a few minutes.
 • Heat some seeds in a pan (f.e. sesam seeds, pumpkin, pine nuts...etc.)
 • Put a bag of fresh spinach into a bowl and put the couscous on top.
 • The chicken goes over the couscous.
 • Then you drizzle half of red onion, tomatos, dates, avocade over the chicken.
 • Add the seeds.
 • Finally pour some feta cheese on top...as much as you like, I used half of a jar.
 • Enjoy!


o&o
M

2 comments:

 1. ég verð nú bara að segja að allar þær uppskriftir sem ég hef prófað á blogginu hjá Evu Laufey (og þær eru mjög margar) hafa staðist væntingar. Frábær stelpa sem er dugleg að deila með sér.
  Hef einmitt prófað þetta salat og fannst það rosalega gott :)
  kveðja
  Bakkafrúin

  ReplyDelete
  Replies
  1. Alveg sammála, dásamlegt blogg og flottar myndir af matnum :)

   Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...