8.11.12

Nýtt útlit á gamla muni | DIY

Mig er lengi búið að langa að fríska aðeins upp á kertastjaka sem ég hef átt lengi, svo núna var ekki eftir neinu að bíða. Ég skellti mér í Húsasmiðjuna og keypti spreybrúsa með hvítu lakki. Ég úðaði nokkrar umferðir yfir kertastjakana, vildi samt ekki þekja þá alveg og ég er nú bara nokkuð sátt við árangurinn :-)

****

I have for some time wanted to give my old candlesticks a new look, so finally I went to the hardwarestore and bought a spraycan with white varnish. I sprayed a few times over the candelsticks, or until I was happy and here you can see the the result :-)Knús og kram
S

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...