19.11.12

Aðventu krans | Advent wreath

Aðventukransar þurfa ekki endilega að vera flóknir eða fela í sér stungur eftir greninálar, brunasár eftir límbyssu og almennt ergelsi (tala af eigin reynslu hér og minnist þess tíma sem ég reyndi að búa til hefðbundinn aðventukrans). Það er hægt að gera svo margt flott, aðal málið er að hafa fjögur kerti og eitthvað krúttlegt jólalegt með. Mér líst t.d. rosalega vel á kökubox hugmyndina; finna fallegt (gamalt) kökubox, setja blómafrauð (veit nú ekki faglega heitið á því), leggja svo fallegan mosa yfir og stinga kertum niður...ekki verra að leyfa nokkrum jólakúlum eða sveppum að fylgja með.

****

Advent wreaths (not sure if that is the proper term?) don´t have to be complicated. I have had some encounters with a hot glue gun, pine neadles and a big dose of frustration in the past. Now I look for more simple solutions, the main thing is that you have four candles and something "christmassy" to go along with it. I really like the idea with the cookie box (pic.2); just put some foam (the one they use in the flower shops), cover it with moss, stick in some lovely candles and an ornament or two...not a hot glue gun in sight ;)


{source}
{source}  
{source}
{source}
{source}

Eigið ljúft mánudagskvöld | Enjoy your Monday evening
M

2 comments:

 1. Það leynast sko margar frábærar hugmyndir þarna.
  Takk fyrir þetta ;)
  Kveðja
  Kolbrún

  ReplyDelete
  Replies
  1. Verði þér að góðu Kolbrún, það má sko finna margar hugmyndir á netinu ;)

   Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...