1.12.12

Desemberdagatal | December calendar

Deginum í dag ætla ég að eyða í að búa til dagatal handa drengjunum mínum. Með réttu ættu þeir að opna einn dag í dag en það er bara búið að vera svo bilað að gera undanfarið...þeir fá þá bara að opna tvo í dag ;)

Ég hef rekist á margar góðar hugmyndir á ferðalagi mínu um netið og var búin að deila einhverju af því með ykkur í þessum pósti.  En eitthvað af því sem ég hef rekist á hafa verið útprentanleg dagatal...alveg fríkeypis! Ótrúlega sniðugt, smá föndur en ferlega flott...

Leyfi nokkrum hugmyndum að fljóta hér með áður en ég fer í föndrið. Gæti vel verið að einhverjar mömmur (eða pabbar!) séu í sömu sporum og ég og eigi eftir að græja dagatalið ;)


****

My day is going to be spent making a calender for my boys. These last days have been so hectic that I haven´t had a chance to make one for them and it is the 1st of December today! They´ll just have to open two days tomorrow instead ;)

I have shared some ideas with you before, in this post, but some of the ideas I´ve come across for calenders are printables for diy...great ideas for you who are in the same shoes as I am...a bit to late ;)


{source}
{source}
{source}
{source}
{source}
{source}

{source}

Dragið fram skærin og byrjið að föndra! | Pull out your scissors and get crafty!
M

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...