21.11.12

Spennandi tímar | Exciting times

Við getum varla hamið okkur úr spenningi og ákváðum að deila með ykkur hvað við höfum verið að sýsla undanfarið. mAs systurnar ætla sum sé að opna vefbúðina Skeggi.is um næstu helgi og ætlunin er að selja ýmislegt fallegt handunnið...af okkur og öðrum.

Meðal annars verðum við með fallega skartgripi frá Spáni, handunna af ungri konu sem býr rétt fyrir utan Barcelona. Einnig verðum við með púða, koddakríli, óróa, uglur...og sitthvað fleira.

Hér kemur smá sýnishorn. Fylgist með, hver veit nema við verðum með skemmtilegan opnunarleik :)

****

We can hardly contain our excitement, so we are going to share with you what we have been up to lately. We have been working on opening up the webshop, Skeggi.is,  that sells handmade goods, made by us and others.

We will for example be selling beautiful handmade jewellery from Spain, made by a young woman living near Barcelona. Owls, pillows, cushion-cuddlies, paper-art...and some other lovely stuff.

Here is a little preview. Be sure to check us out, we might have a fun opening give-away :)10 comments:

 1. eruð þið ekki að djóka !!! Vá hvað þetta er flott hjá ykkur, hlakka til að sjá meira :)
  kveðja
  Bakkafrúin :)

  ReplyDelete
 2. Congratulations:):)love the bracelets:) i hope you will ship to Norway:) good luck with your project:)

  Kine:)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Thank you Kine :) we will definately ship to Norway ;)

   All the best
   Margret & Kristin

   Delete
 3. Vá frábært, til hamingju með þetta :-) Finnst krítarhreindýrið geggjað !

  ReplyDelete
 4. frábært hjá ykkur, svo flottar vörur. er sérsaklega hrifin af uglukrílunum, þær eru svo krúttlegar
  kv. Dagný

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk fyrir, já þær eru óttaleg krútt og vinsælar (eins og sést) hjá litlum ungum ;)

   Delete
 5. Jahérna hér, þið hafið aldeilis verið duglegar, og duglegar að halda þessu leyndu ;)
  þetta er frábært framtak hjá ykkur systrum og æðislegar vörur hjá ykkur.
  Þið eruð náttúrulega miklir talentar!
  Hlakka til að fylgjast með ykkur og versla kannski smá....... :D
  knús Hrefna

  ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...