1.7.13

Annað líf | Second life

Ég er mjög hrifin af því að gefa hlutum nýtt líf og finna nýtt notagildi fyrir hluti sem hafa misst upphaflega tilgang sinn. Við mannfólkið skiljum víst nóg af rusli eftir okkur og frábært ef það sem fer út af heimilinu minnkar...svo er þetta líka bara gaman og hægt að fá útrás fyrir sköpunarþörfina.

Tökum smá hugmyndarúnt:

****

I love the idea of upcycling, of giving old things a new life and a new purpose. It is both great for the environment and a great way for a creative outlet.

Here is an upcycling inspiration:


{Gamall gluggi fær nýtt hlutverk - An old window with a new purpose}
{Gamalt leikfang orðið að tannburstastandi - The old dinosaur turned into a toothbrush holder}
{Gamlir kassar nýttir á skemmtilegan hátt - Old boxes used in a fun way}
{Vínflöskum breytt í ljósarkrónu - Vine bottles turned into chandeliers}
{Flott hilla úr vörubretti - Pallet turns into a bookshelf}
{Eggjabakkar verða að stólum - Egg cartons become chairs}
{Barnarúmið búið að þjóna sínum tilgangi og fær nýtt líf - A new life for the baby crib}
{Ljósaperur fá krúttlegt hlutverk - Light bulbs get a cute role}

Gæti haldið endalaust áfram en læt þetta duga. Ég hvet ykkur samt til að kíkja inn á t.d. Pinterest.com og leita að sniðugum hugmyndum um hvernig við getum nýtt hluti á nýjan hátt. Hugsum um Jörðina okakr...við eigum bara eina ;)

****
I could go on forever but I´ll stop here. I recommend you browse the web, i.e. Pinterest.com, for great ideas on how to upcycle and use things that have lost their original purpose. Lets take good care of our Earth...we only have one ;)

m


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...